23.4.2009 | 23:59
Andstaða við olíu leit, og Álver.
Norðausturhornið er auðugt af mörgu ,svo mörgu að hér ættu allir að vera vinir og engir að vilja vera óvinir okkar,samt gerðist það að tveir stjórnmálaflokkar lítilsvirtu okkur á síðasta vetrardag 2009 með því að lísa andstöðu við mjög stór baráttu mál okkar hér,Samfylkingin við Álver á Bakka,og Vínstri Græn við olíu leit við Langanes,Eg vil minna kjósendur þessara flokka á að þeir bera ábyrgðina ef hætt verður við þessar framkvæmdir.og verða minntir á það síðar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
norðausturhornið.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar