4.5.2007 | 11:32
Ný Rikistjórn. Hvernig stjórn.
það hafa verið nokkuð margar vinstri stjórnir á líðveldistímanum.
og allar skilið eftir sig óðaverðbólgu. og engin þeirra lifað af heilt kjörtímabil.
það er varla ósangjarnt að reikna með því að meðal verðbólga allra vinstri stjórna síðustu aldar verði niðurstaða nýrrar stjórnar nú.
eg veit ekki hvert meðaltalið er, en dettur í hug 30 prórent.
eg man vel verðbólgu árin þau og vil alls ekki fá þau aftur.
bið alla kjósendur að hugsa sinn gang vel,ykkar hagur er líka hagur Þjóðarinnar.
treistið Geir H Harde, Kjósið Sjálfstæðisflokkinn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
norðausturhornið.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.