4.2.2007 | 12:11
Hver er náttúruverndarsinni, og hver ekki.
það er fremur dauf umræða í dag hér á blogginu .í gær heyrði eg á tal manna um það hvað væri náttúruvernd og hvernig mætti þekkja náttúruverndarsinna frá þeim sem er það ekki. svörin virtust varla vera alveg skýr,nokkur sýnishorn af vangaveltum þeirra, 1. er eg náttúruverndarsinni ef eg ek smábil en ekki stórum Pallbíl. 2. Eg er búinn að græða upp 20 hektara af landi er það nóg.til að vera náttúruverndarsinni 3. eg fer um 100 km á viku á stóra Jeppanum mínum og veiði Mink.4.ef eg ek á nelgdum dekkjum hvað er eg þá, er það náttúrunernd.5.ef eg kaupi vörur í plastumbúðum hvað er eg þá..
spurningarnar voru mikið fleyri en niðurstaðan engin að mér fannst.kannski getur einhver sagt mér hver er náttúruverndarsinni og hver ekki.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
norðausturhornið.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.