28.1.2007 | 17:55
Þórshafnarblótið búið.
Allt kvöldið og nóttina með ,var þorrinn lofaður fyrir mildi og þetta góða lilefni til að drekka og eta sig metta uns allir skreiddust heim uppgefnir um það bil sem nýr dagur reis í allri sinni fegurð.en fleira gerðist jú þessa helgi. Margrét tapaði stórt fyrir Magnúsi.hjá Frjálslindum.Jón Baldvin taldi tíma Samfylkingar liðinn því stefnan tilheirði löngu liðinni Öld og Þingmenn flokksins trúða með svip sem allir þekkja.. og þá sendi landhelgisgæslan þyrlu til Vestfjarða til að leita að ís til að kæla niður liðin .
og svo tapaði Ísland boltanum til Þískalands í dag.. getur meira gerst á einum degi..
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
norðausturhornið.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.