16.1.2007 | 20:37
Ríkisútvarpið
Umræður í gær og dag á alþingi og í kvöld í Kastljósi benda til að Útvarpsstjóri megi fara að huga að nýju starfi.Stjórnarandstaðan vill ekki hafa hann þarna lengur.Fyrverandi Útvarpstjóra varð hált á því að ráða mann með vitlausan pólitiskan lit að útvarpinu..Er stjórnarandstaðan hrædd um að missa völd hjá útvarpi allra landsmanna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
norðausturhornið.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.