Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
8.2.2007 | 22:11
Nú er hann enn á norðan.
5.2.2007 | 21:48
Gott að fá veg yfir sandinn.
Hraðbraut yfir hálendið góð hugmind,fyrir norðlendinga, en talin arfavitlaus á suðvesturhorninu. ennþá býður vegur hérna á norðausturlandi um Hólaheiði og hefur gert það í 6 ár.þó veit enginn eftir hverju er beðið. eða veit einhver það..
4.2.2007 | 12:11
Hver er náttúruverndarsinni, og hver ekki.
það er fremur dauf umræða í dag hér á blogginu .í gær heyrði eg á tal manna um það hvað væri náttúruvernd og hvernig mætti þekkja náttúruverndarsinna frá þeim sem er það ekki. svörin virtust varla vera alveg skýr,nokkur sýnishorn af vangaveltum þeirra, 1. er eg náttúruverndarsinni ef eg ek smábil en ekki stórum Pallbíl. 2. Eg er búinn að græða upp 20 hektara af landi er það nóg.til að vera náttúruverndarsinni 3. eg fer um 100 km á viku á stóra Jeppanum mínum og veiði Mink.4.ef eg ek á nelgdum dekkjum hvað er eg þá, er það náttúrunernd.5.ef eg kaupi vörur í plastumbúðum hvað er eg þá..
spurningarnar voru mikið fleyri en niðurstaðan engin að mér fannst.kannski getur einhver sagt mér hver er náttúruverndarsinni og hver ekki.
28.1.2007 | 17:55
Þórshafnarblótið búið.
Allt kvöldið og nóttina með ,var þorrinn lofaður fyrir mildi og þetta góða lilefni til að drekka og eta sig metta uns allir skreiddust heim uppgefnir um það bil sem nýr dagur reis í allri sinni fegurð.en fleira gerðist jú þessa helgi. Margrét tapaði stórt fyrir Magnúsi.hjá Frjálslindum.Jón Baldvin taldi tíma Samfylkingar liðinn því stefnan tilheirði löngu liðinni Öld og Þingmenn flokksins trúða með svip sem allir þekkja.. og þá sendi landhelgisgæslan þyrlu til Vestfjarða til að leita að ís til að kæla niður liðin .
og svo tapaði Ísland boltanum til Þískalands í dag.. getur meira gerst á einum degi..
16.1.2007 | 20:37
Ríkisútvarpið
15.1.2007 | 16:38
Ný rikistjórn .umræður á Alþingi
Í tilefni umræðna síðustu daga þar sem verið er að spá í hin pólitísku spil framtíðarinnar sjá þeir sem lengst sjá og best til þekkja nokkra möguleika á stjórnarmindun í vor.í dag kom alþingi saman í fyrsta sinn á þessu ári og fór dagurinn í umræður um stjórn Forseta þingsins.fannt mér Þingmenn hafa mikla þörf fyrir að tala og segja bara eitthvað ,vil eg benda Þingmönnum á að fyrir Jólin kom út spil sem kallað er Hrútaspilið ættu þingmenn að kinna sér það vel. því það er venja Hrúta sem hleipt er út á vorin að berjast .því er varla ráðlegt að býða vorsins með Stjórnarmindun.en á þessum tíma reinir Bóndinn að velja réttan Hrút á rétta Á.
14.1.2007 | 22:00
Að kunna sitt fag.
Það er gaman að fylgjast með þætti Evu Maríu á sunnudögum og sjá og heyra hana spirja
viðmælandann af fillstu kurteisi.þátturin í kvöld, viðtalið við Forsetafrúna var ágæt kennslustund fyrir aðra stjórnendur.
sjónvarps sem stíra umræðum og gleyma stundum að það eru til jákvæðar hliðar á tilverunni,og því ekki nauðsinlegt að hamra á nöldrinu dag eftir dag.
14.1.2007 | 21:10
Fyrsta bloggfærsla
Um bloggið
norðausturhornið.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar